BYGGINGASTJÓRNUN
Verkráð býður upp á byggingastjórnun á framkvæmdum sem falla undir flokk I og III. Undir þá flokka falla allar framkvæmdir aðrar en nýbygging, viðhald, breyting, endurbygging og niðurrif vatnsaflsvirkjana, jarðvarmavirkjana og annarra orkuvera, olíuhreinsunarstöðva og vatnsstífla sem falla undir 1. viðauka laga um mat á umhverfisáhrifum